Zukertort

Johannes Zukertort: Artist of the Chess Board

5,600 DKK

Product Description

Mikil og góð bók um Johannes Zukertort sem tapaði fyrsta opinbera heimsmeistaraeinvíginu gegn Wilhelm Steinitz. Zukertort var lengi einn af sterkustu skákmönnum í heimi. Bókin kom fyrst út árið 1989 í takmörkuðu upplagi og hefur verið ófáanleg síðan þá. Bókina skrifaði Jimmy Adams sem hefur skrifað, þýtt og tekið saman margar bækur um skák. Sjá nánar hér.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Johannes Zukertort: Artist of the Chess Board”