Bologans Ruy Lopez

Bologan’s Ruy Lopez for Black

4,500 DKK

Product Description

Mögnuð bók eftir Bologan um Spænska leikinn fyrir svartan. Bologan fer yfir Breyer afbrigðið og Marshall Attack auk þess sem hann dekkar öll hliðarafbrigðin eins og Yates, d3 afbrigði o.s.fr. Bologan þarf ekki lengur að kynna fyrir íslenskum skákáhugamönnum en samt má geta þess að hann var með besta árangur á 1. borði á EM Landsliða og það gladdi hann svo mjög að hann áritaði nokkur eintök af bókinni sem nú eru í sölu! Sjá nánar hér.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Bologan’s Ruy Lopez for Black”