Archive | Skákir, pistlar og vangaveltur RSS feed for this section

Stutt sigurskák Aagaard í Tarrasch

Tarrasch bókin eftir Aagaard og Ntirlis hefur vakið verðskuldaða athygli og komið byrjuninni aftur á kortið. Hér er stutt og nett skák tefld af Aagaard með svörtu á netinu nýlega.

Leave a comment Continue Reading →