Archive | Skákir, pistlar og vangaveltur RSS feed for this section

Loksins eitthvað fyrir 1. e4 skákmenn!

Nú fara hlutirnir loksins að gerast fyrir 1 .e4 skákmenn. Eftir að hafa horft upp á hverja 1. d4 bókina á eftir annarri fara hlutirnir að gerast fyrir 1. e4 skákmenn því fyrsta borðs maður Indverja, Parimarjan Negi hefur nú gefið út sína fyrstu GM Repertoire bók um 1. e4. Bókin sú tekur á Frakkanum, […]

Leave a comment Continue Reading →

Ný sending komin og spennandi haust framundan

Nú er helmingurinn af sendingu frá New in Chess kominn til landsins og hinn helmingurinn skilar sér vonandi sem fyrst. Í þessari nýjustu sendingu eru margar spennandi bækur svo sem eins og bók um Najdorfinn eftir Andriasyan og bók um Grand Prix attack eftir Sveshnikov. Einnig eru má nefna bækurnar How Magnus Carlsen became the […]

Leave a comment Continue Reading →

Skemmtilegu Íslandsmóti lokið

Nú er Íslandsmótinu lokið með sigri Hannesar. Eftir að hafa sýnt mikið öryggi allt mótið þá tapaði Hannes mjög óvænt í lokaumferðinni gegn Héðni Steingrímssyni sem gaf Birni kost á að ná Hannesi að vinningum. Þeir tefldu svo skemmtilegt einvígi seinna um daginn sem Hannes vann 1,5-0,5 þó að Björn hafi átt ágætis möguleika í […]

Leave a comment Continue Reading →

Íslandsmótið í fullum gangi

Nú er Íslandsmótið komið af stað og að þessu sinni er það opið mót. Sitt sýnist hverjum um það fyrirkomulag og er mín skoðun sú að það sé sjálfsagt mál að prófa þetta svona í tilefni af 100 ára afmæli mótsins. Þó verður að segjast eins og er að mótið hefði mátt vera þéttara. Toppurinn […]

Leave a comment Continue Reading →

Sigurvegari Vorgetraunarinnar 2013 er…

Jóhann Helgi Sigurðsson KR-ingur og Vesturbæingur! Jóhann Helgi svaraði öllum spurningunum rétt og var svo heppinn að hans nafn var dregið út af Excel forritinu sem annaðist útdráttinn. Hann getur valið sér eina af þeim sex bókum sem áður hafa verið taldar upp. Hamingjuóskir til Jóhanns Helga og þeim sem tóku þátt er þakkað fyrir […]

Leave a comment Continue Reading →

Lokaspurningin í vorgetrauninni

Þá er komið að lokaspurningunni: Hver er stigahæsti skákmaður Íslands skv. FIDE stigunum? Enn er hægt að svara hinum spurningunum tveimur: Hvaða ár varð Gary Kasparov heimsmeistari í fyrsta sinn? og hver skrifaði fyrstu Grandmaster Repertoire bókina fyrir Quality Chess? Svör við þessum þremur spurningum þurfa að vera komnar fyrir kl. 15:00 á þriðjudaginn 21. […]

Leave a comment Continue Reading →

Spurning 2 í vorgetrauninni

Þá er komið að spurningu 2 og tengist hún að sjálfsögðu skákbókunum: Hver var höfundurinn af fyrstu Grandmaster Repertoire bókinni sem Quality Chess gaf út? Enn er hægt að svara spurningu 1 sem var: Hvenær varð Gary Kasparov fyrst heimsmeistari í skák? Rétt að árétta að hér er ekki átt við heimsmeistaratitil ungmenna. Svör sendist […]

Leave a comment Continue Reading →

Vorgetraunin 2013

Nú fer í gang laufléttur spurningaleikur. Á næstu dögum koma þrjár þægilegar spurningar og eina sem þarf að gera er að svara þeim. Þeir sem svara öllum þremur spurningunum rétt munu fara í pott og verður einn heppinn þátttakandi dreginn út. Eingöngu er dregið úr réttum svörum. Spurning nr. 1 er: Hvaða ár varð Gary […]

Leave a comment Continue Reading →

Garry Kasparov 50 ára í dag 13. apríl

Í dag fagnar sjálfur Garry Kasparov 50 ára afmæli! Hann var einungis 22 ára gamall þegar hann varð fyrst heimsmeistari árið 1985 eftir afar spennandi og skemmtilegt einvígi við Anatoly Karpov. Karpov hafði verið heimsmeistari í 10 ár og hafði tvívegis varið titilinn gegn Korchnoi. Þegar hann mætti Kasparov í fyrsta skipti í einvígi árið […]

Leave a comment Continue Reading →

10 ára gömul sigurskák

Hér kemur skemmtileg skák sem ég tefldi með svörtu á móti um Páskana í Þýskalandi fyrir 10 árum. Ég og Sigurður Daði fórum saman á alþjóðlegt mót í Deizisau. Þegar út var komið hittum við IM Jón Garðar sem tefldi líka í þessu móti. Ég hef alltaf haldið mikið upp á þessa skák og finnst […]

Leave a comment Continue Reading →