Archive by Author

Sumarútsala 2016!

Nú er hún hafin, sumarútsalan 2016. Eftirfarandi bækur fást nú tvær og tvær saman á einungis 4.000.- (tvær á verði einnar) á meðan birgðir endast: GM Repertoire the Dragon vol. I eftir Gawain Jones sjá hér GM Repertoire the Dragon vol. II eftir Gawain Jones sjá hér GM Repertoire the Sicilian II eftir Negi (fyrir hvítan gegn […]

Leave a comment Continue Reading →

Afsláttarkjör bóksölunnar

Afsláttarkjör eru sem hér segir: Séu keyptar þrjár bækur eða fleiri er veittur 7% afsláttur ef greitt innan tveggja daga frá afhendingu bóka.

Leave a comment Continue Reading →

Loksins eitthvað fyrir 1. e4 skákmenn!

Nú fara hlutirnir loksins að gerast fyrir 1 .e4 skákmenn. Eftir að hafa horft upp á hverja 1. d4 bókina á eftir annarri fara hlutirnir að gerast fyrir 1. e4 skákmenn því fyrsta borðs maður Indverja, Parimarjan Negi hefur nú gefið út sína fyrstu GM Repertoire bók um 1. e4. Bókin sú tekur á Frakkanum, […]

Leave a comment Continue Reading →

Bækur Kasparovs

Í tilefni af komu Kasparovs til landsins þá er stefnt að því að Kasparov áriti bækur sínar mánudaginn 10. mars í Hörpunni. Kasparov hefur á undanförnum árum skrifað 11 bækur um skáksöguna sem Everyman Chess hefur gefið út. Þessar bækur hafa mér vitanlega ekki verið fáanlegar á Íslandi áður. Fyrstu fimm bækurnar heita My Great […]

Leave a comment Continue Reading →

Magnus Carlsen nýr heimsmeistari í skák – glæný bók um Carlsen

Eins og allir skákáhugamenn vita er Magnus Carlsen nýr heimsmeistari í skák. Við Íslendingar höfum auðvitað vitað lengi af Carlsen og því getað fylgst með honum frá því hann kom fyrst fram þangað til hann varð heimsmeistari í skák, 22 ára að aldri. Einhvern tímann mun ég finna góðan tíma til að skrifa skemmtilega grein […]

Leave a comment Continue Reading →

Ný sending komin og spennandi haust framundan

Nú er helmingurinn af sendingu frá New in Chess kominn til landsins og hinn helmingurinn skilar sér vonandi sem fyrst. Í þessari nýjustu sendingu eru margar spennandi bækur svo sem eins og bók um Najdorfinn eftir Andriasyan og bók um Grand Prix attack eftir Sveshnikov. Einnig eru má nefna bækurnar How Magnus Carlsen became the […]

Leave a comment Continue Reading →

Skemmtilegu Íslandsmóti lokið

Nú er Íslandsmótinu lokið með sigri Hannesar. Eftir að hafa sýnt mikið öryggi allt mótið þá tapaði Hannes mjög óvænt í lokaumferðinni gegn Héðni Steingrímssyni sem gaf Birni kost á að ná Hannesi að vinningum. Þeir tefldu svo skemmtilegt einvígi seinna um daginn sem Hannes vann 1,5-0,5 þó að Björn hafi átt ágætis möguleika í […]

Leave a comment Continue Reading →

Íslandsmótið í fullum gangi

Nú er Íslandsmótið komið af stað og að þessu sinni er það opið mót. Sitt sýnist hverjum um það fyrirkomulag og er mín skoðun sú að það sé sjálfsagt mál að prófa þetta svona í tilefni af 100 ára afmæli mótsins. Þó verður að segjast eins og er að mótið hefði mátt vera þéttara. Toppurinn […]

Leave a comment Continue Reading →

Sigurvegari Vorgetraunarinnar 2013 er…

Jóhann Helgi Sigurðsson KR-ingur og Vesturbæingur! Jóhann Helgi svaraði öllum spurningunum rétt og var svo heppinn að hans nafn var dregið út af Excel forritinu sem annaðist útdráttinn. Hann getur valið sér eina af þeim sex bókum sem áður hafa verið taldar upp. Hamingjuóskir til Jóhanns Helga og þeim sem tóku þátt er þakkað fyrir […]

Leave a comment Continue Reading →

Lokaspurningin í vorgetrauninni

Þá er komið að lokaspurningunni: Hver er stigahæsti skákmaður Íslands skv. FIDE stigunum? Enn er hægt að svara hinum spurningunum tveimur: Hvaða ár varð Gary Kasparov heimsmeistari í fyrsta sinn? og hver skrifaði fyrstu Grandmaster Repertoire bókina fyrir Quality Chess? Svör við þessum þremur spurningum þurfa að vera komnar fyrir kl. 15:00 á þriðjudaginn 21. […]

Leave a comment Continue Reading →