Bækur Kasparovs

Í tilefni af komu Kasparovs til landsins þá er stefnt að því að Kasparov áriti bækur sínar mánudaginn 10. mars í Hörpunni. Kasparov hefur á undanförnum árum skrifað 11 bækur um skáksöguna sem Everyman Chess hefur gefið út. Þessar bækur hafa mér vitanlega ekki verið fáanlegar á Íslandi áður.

Fyrstu fimm bækurnar heita My Great Predecessors og fjalla eins og nafnið gefur til kynna um heimsmeistarana áður en Kasparov varð heimsmeistari.

Næsti bókaflokkur heitir Garry Kasparov on Modern Chess og þriðji flokkurinn, sem er enn í skrifum, heitir Garry Kasparov on Garry Kasparov og hafa 2 bækur af 3 komið út í þeim flokk.

Þeir sem hafa áhuga á að panta eitthvað af þessum bókum hjá mér þá endilega sendið mér línu á sigur1@simnet.is Verðið á þeim er á bilinu 5.000-6.500. Ég mun ekki panta mikið umframmagn og því er mikilvægt að forpanta til að tryggja sér eintak.

Hér má sjá kápur þessara bóka í réttri tímaröð og hlekk á hverja fyrir sig:

KasparovGreats1

My Great Predecessors I

Steinitz, Lasker, Capablanca, Alekhine

KasparovGreats2

My Great Predecessors II

Euwe, Botvinnik, Smyslov, Tal

KasparovGreats3

My Great Predecessors III

Petrosian, Spassky

KasparovGreats4

Garry Kasparov on Fischer: My Great Predecessors IV

Fischer

kasparovsgreats5

My Great Predecessors V

Korchnoi, Karpov

GKMC1-Rev70s

Garry Kasparov on Modern Chess, Part 1: Revolution in the 70’s

GKMC2-KvsK

Kasparov on Modern Chess, Part 2: Kasparov vs. Karpov 1975-1985

GKMC-3-KvK

Kasparov on Modern Chess, Part 3: Kasparov vs. Karpov 1986-1987

GKMC-4-KvK3

Kasparov on Modern Chess, Part 4: Kasparov vs. Karpov 1988-2009

GK-GK-1

Garry Kasparov on Garry Kasparov, Part 1: 1973-1985

GK-GK-2

Garry Kasparov on Garry Kasparov, Part 2: 1985-1993

No comments yet.

Leave a Reply