Sigurvegari Vorgetraunarinnar 2013 er…

Jóhann Helgi Sigurðsson KR-ingur og Vesturbæingur!

Jóhann Helgi svaraði öllum spurningunum rétt og var svo heppinn að hans nafn var dregið út af Excel forritinu sem annaðist útdráttinn.

Hann getur valið sér eina af þeim sex bókum sem áður hafa verið taldar upp. Hamingjuóskir til Jóhanns Helga og þeim sem tóku þátt er þakkað fyrir þátttökuna!

No comments yet.

Leave a Reply