Lokaspurningin í vorgetrauninni

Þá er komið að lokaspurningunni: Hver er stigahæsti skákmaður Íslands skv. FIDE stigunum?

Enn er hægt að svara hinum spurningunum tveimur: Hvaða ár varð Gary Kasparov heimsmeistari í fyrsta sinn? og hver skrifaði fyrstu Grandmaster Repertoire bókina fyrir Quality Chess?

Svör við þessum þremur spurningum þurfa að vera komnar fyrir kl. 15:00 á þriðjudaginn 21. maí. Svör sendist á sigur1@simnet.is

Í verðlaun er ein skákbók og má velja á milli 6 bóka: GM Repertoire 13 The Open Spanish, Openings for white according to Anand nr. 14 (6. Be3 – e5 í Najdorf), The Berlin Defence, Bobby Fischer comes home, GM Preparation Strategic Play og GM Preparation Positional Play.

Nánar má lesa um þessar bækur hér á síðunni.

Tög: , , , , , , ,

No comments yet.

Leave a Reply