Spurning 2 í vorgetrauninni

Þá er komið að spurningu 2 og tengist hún að sjálfsögðu skákbókunum:

Hver var höfundurinn af fyrstu Grandmaster Repertoire bókinni sem Quality Chess gaf út?

Enn er hægt að svara spurningu 1 sem var: Hvenær varð Gary Kasparov fyrst heimsmeistari í skák? Rétt að árétta að hér er ekki átt við heimsmeistaratitil ungmenna.

Svör sendist á sigur1@simnet.is

 

 

No comments yet.

Leave a Reply