Vorgetraunin 2013

Nú fer í gang laufléttur spurningaleikur. Á næstu dögum koma þrjár þægilegar spurningar og eina sem þarf að gera er að svara þeim. Þeir sem svara öllum þremur spurningunum rétt munu fara í pott og verður einn heppinn þátttakandi dreginn út. Eingöngu er dregið úr réttum svörum.

Spurning nr. 1 er: Hvaða ár varð Gary Kasparov fyrst heimsmeistari í skák?

Rétt svör sendist á sigur1@simnet.is

Minni svo á að gera like á facebook síðu bóksölunnar: https://www.facebook.com/Skakbaekur

Bækurnar sem verður hægt að vinna eru allar nýjar eða nýlegar og eru það eftirtaldar bækur:

 

No comments yet.

Leave a Reply