10 ára gömul sigurskák

Hér kemur skemmtileg skák sem ég tefldi með svörtu á móti um Páskana í Þýskalandi fyrir 10 árum. Ég og Sigurður Daði fórum saman á alþjóðlegt mót í Deizisau. Þegar út var komið hittum við IM Jón Garðar sem tefldi líka í þessu móti. Ég hef alltaf haldið mikið upp á þessa skák og finnst þess vegna skemmtilegt að halda upp á 10 ára afmæli hennar á þessari nýju síðu.

No comments yet.

Leave a Reply